Skálmöld - Gleipnir (Official Video)
Undan Loka Fenrir fæddist,
fullur hroka víst var sagt.
Er var þoka þá hann læddist,
þungbært ok á heiminn lagt.
Nú var gaumur að því gefinn,
greri aumur hvolpur fljótt.
Tíminn naumur, enginn efinn,
á hann tauminn þyrfti skjótt.
Fyrstan Læðing fengu goðin,
Fenri þræði komu á.
Úlfur skæður, ljótur, loðinn,
leikinn bræði sleit hann þá.<br/><br/>
подборка свежего музыкального видео паган/фолк/викинг рок/металла.